Ég var grafískur hönnuður Stúdentablaðsins skólaárið 2023-2024. Alls fjögur tölublöð voru gefin út í samstarfi við Jean-Rémi Chareyre, ritstjóra Stúdentablaðsins. Mér til liðs fékk ég Guðrúnu Söru Örnólfsdóttur, sem sá um myndskreytingar á forsíðu hvers tölublaðs. Letrið á forsíðunni er Ouma frá Universal Thirst.