I. Dreifibréf fyrir BDS Ísland og Félagið Ísland-Palestínu. Sniðgangan 2024 var til að vekja athygli á sniðgöngu fyrir Palestínu, fræða göngufólk um sniðgöngu og þau vörumerki sem BDS Ísland leggur áherslu á að sniðganga.


II. Plakat og grafík fyrir stórtónleikana Ruby & Friends með bresku tónlistarkonunum Ruby Francis, Laura Roy og Talulah Ruby. Unnið fyrir Slacker Events (2023).


III. Kynningarefni fyrir ráðstefnuna Ryðjum Veginn sem haldin var af Sviðsráði Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands. (2023)

IV. Tillaga að kápu fyrir smásagnabókina Risastórar Smásögur sem gefin var út af Menntamálastofnun í samstarfi við KrakkaRÚV. (2023)